Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markaður fyrir sérhæft efni
ENSKA
special-interest market
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] ... að bæta skilyrði fyrir aðgangi fagfólks að sölusýningum og hljóð- og myndmiðlamörkuðum fyrir fagfólk innan Evrópu sem utan og með sérstökum tæknilegum og fjárhagslegum stuðningsaðgerðum í tengslum við viðburði á borð við:
...
markaði fyrir sérhæft efni, einkum teikni- og brúðumyndir, heimildaþætti, margmiðlunartækni og nýja tækni;

[en] ... improve the conditions governing access by professionals to trade shows and professional audiovisual markets within and outside Europe and via specific technical and financial support schemes as part of events such as:
...
special-interest markets, particularly for animated films, documentaries, multimedia and new technologies;

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2000/821/EB frá 20. desember 2000 um framkvæmd áætlunar um að hvetja til þróunar, dreifingar og kynningar á evrópskum hljóð- og myndverkum (MEDIA plús - þróun, dreifing og kynning) (2001-2005)

[en] Council Decision 2000/821/EC of 20 December 2000 on the implementation of a programme to encourage the development, distribution and promotion of European audiovisual works (MEDIA Plus - Development, Distribution and Promotion) (2001-2005)

Skjal nr.
32000D0821
Aðalorð
markaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira