Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framleiðsluverkefni
ENSKA
production project
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Á sviði þróunar eru sérmarkmiðin með áætluninni sem hér segir:
a) að stuðla, með fjárstuðningi, að þróun framleiðsluverkefna (leiklistarverka fyrir kvikmyndir eða sjónvarp frumlegra heimildarþátta, teikni- og brúðumynda fyrir sjónvarp eða kvikmyndahús og verka sem nýta arfleifðina á sviði hljóð -og myndmiðlunar og kvikmynda) sem óháð fyrirtæki leggja fram, einkum lítil og meðalstór fyrirtæki, fyrir evrópska og alþjóðlega markaði;

[en] In the development field, the specific objectives of the Programme shall be as follows:

(a) to promote, by providing financial support, the development of production projects (dramas for cinema or television, creative documentaries, animated films for television or cinema, works exploiting the audiovisual and cinematographic heritage) submitted by independent enterprises, in particular small and medium-sized, and aimed at the European and international markets;

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2000/821/EB frá 20. desember 2000 um framkvæmd áætlunar um að hvetja til þróunar, dreifingar og kynningar á evrópskum hljóð- og myndverkum (MEDIA plús - þróun, dreifing og kynning) (2001-2005)

[en] Council Decision 2000/821/EC of 20 December 2000 on the implementation of a programme to encourage the development, distribution and promotion of European audiovisual works (MEDIA Plus - Development, Distribution and Promotion) (2001-2005)

Skjal nr.
32000D0821
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira