Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
athafnafrelsi
ENSKA
freedom of action
FRANSKA
liberté d´action
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í ályktun sinni frá 18. nóvember 1999 viðurkenndi Evrópuþingið, sem styður sömu stefnu, sérstakt hlutverk evrópska hljóð- og myndmiðlageirans, sem er að varðveita menningarlega fjölhyggju, heilbrigt efnahagslíf og tjáningarfrelsi, staðfesti stuðning sinn við það athafnafrelsi í stefnumálum á sviði hljóð- og myndmiðlunar sem var viðurkennt í Úrúgvæ-lotunni og tók þá afstöðu að GATS-reglurnar (GATS: Hinn almenni samningur um þjónustuviðskipti) um menningarlega þjónustu, einkum innan hljóð- og myndmiðlageirans, ættu ekki að tefla menningarlegri fjölbreytni og sjálfsforræði samningsaðila að Alþjóðaviðskiptastofnuninni í tvísýnu.

[en] Taking the same approach, the European Parliament, in its Resolution of 18 November 1999, recognised the European audiovisual sector''s special role in sustaining cultural pluralism, a healthy economy and freedom of expression, reaffirmed its commitment to the freedom of action in the sphere of audiovisual policy obtained at the Uruguay Round, and took the view that the General Agreement on Trade in Services (GATS) rules on cultural services, in particular in the audiovisual sector, should not jeopardise the cultural diversity and autonomy of the WTO contracting parties.

Skilgreining
frelsi til hvers þess hátternis og þeirra framkvæmda sem samrýmast lögum og góðu siðferði. A. er meginregla sem lýtur margvíslegum takmörkunum lögum samkvæmt. Sjá einnig persónufrelsi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2000/821/EB frá 20. desember 2000 um framkvæmd áætlunar um að hvetja til þróunar, dreifingar og kynningar á evrópskum hljóð- og myndverkum (MEDIA plús - þróun, dreifing og kynning) (2001-2005)

[en] Council Decision 2000/821/EC of 20 December 2000 on the implementation of a programme to encourage the development, distribution and promotion of European audiovisual works (MEDIA Plus - Development, Distribution and Promotion) (2001-2005)

Skjal nr.
32000D0821
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira