Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sitjandi formennskuríki
ENSKA
Presidency-in-office
SÆNSKA
det sittande ordförandeskapet
FRANSKA
présidence en exercise
ÞÝSKA
amtierende Präsidentschaft
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Slíkar aðgerðir geta verið tilteknir atburðir, þ.m.t. atburður á vegum Bandalagsins við upphaf og lok Evrópuárs skoðanaskipta milli menningarsamfélaga, í samstarfi við sitjandi formennskuríki á árinu 2008.

[en] These actions may consist of particular events, including a Community event to open and close the European Year of Intercultural Dialogue in cooperation with the Presidencies in office during 2008.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1983/2006/EB frá 18. desember 2006 um Evrópuár skoðanaskipta milli menningarsamfélaga (2008)

[en] Decision No 1983/2006/EC of the European Parliament and of the Council of 18 December 2006 concerning the European Year of Intercultural Dialogue (2008)

Skjal nr.
32006D1983
Aðalorð
formennskuríki - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
formennskuríki

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira