Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afleiddur fjármálagerningur
ENSKA
derivative financial instrument
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Að því er varðar 1. mgr. er vitneskja sem væri líkleg til að hafa veruleg áhrif á verð fjármálagerninga, afleiddra fjármálagerninga, stundarsamninga um hrávörur sem þeim tengjast eða uppboðsvörur á grundvelli losunarheimilda, yrði hún gerð opinber, sú vitneskja sem líkur eru á að upplýstur fjárfestir noti sem hluta af þeim grunni sem hann eða hún byggir fjárfestingarákvarðanir sínar á.

[en] For the purposes of paragraph 1, information which, if it were made public, would be likely to have a significant effect on the prices of financial instruments, derivative financial instruments, related spot commodity contracts, or auctioned products based on emission allowances shall mean information a reasonable investor would be likely to use as part of the basis of his or her investment decisions.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 596/2014 frá 16. apríl 2014 um markaðssvik (reglugerð um markaðssvik) og um niðurfellingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/6/EB og tilskipunum framkvæmdastjórnarinnar 2003/124/EB, 2003/125/EB og 2004/72/EB

[en] Regulation (EU) No 596/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 on market abuse (market abuse regulation) and repealing Directive 2003/6/EC of the European Parliament and of the Council and Commission Directives 2003/124/EC, 2003/125/EC and 2004/72/EC

Skjal nr.
32014R0596
Athugasemd
Áður var ,derivative financial instrument´ þýtt sem ,afleiðugerningur´ en breytt 2013. Sjá ísl. reglugerð nr. 630/2005.
Aðalorð
fjármálagerningur - orðflokkur no. kyn kk.