Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Flugöryggisstofnun Evrópu
ENSKA
European Aviation Safety Agency
DANSKA
Det Europæiske Luftfartssikkerhedsagentur
SÆNSKA
Europeiska byrån för luftfartssäkerhet
FRANSKA
Agence européenne de la sécurité aérienne; AESA
ÞÝSKA
Europäische Agentur für Flugsicherheit
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Því er þörf á því, innan núverandi stofnana- og valdskiptingarkerfis Bandalagsins, að koma á fót Flugöryggisstofnun Evrópu sem er óháð í málum er varða tæknileg atriði og hefur sjálfræði lagalega, stjórnunarlega og fjárhagslega.

[en] There is, therefore, a need within the Community''s existing institutional structure and balance of powers to establish a European Aviation Safety Agency which is independent in relation to technical matters and has legal, administrative and financial autonomy.

Skilgreining
[en] the Agency constitutes a key part of the European Unions strategy to establish and maintain a high uniform level of civil aviation safety in Europe
Rit
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1592/2002 frá 15. júlí 2002 um sameiginlegar reglur um almenningsflug og um stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópu

Skjal nr.
32002R1592
Aðalorð
flugöryggisstofnun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
EASA

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira