Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jöfn samkeppnisskilyrði
ENSKA
level playing field
DANSKA
likartade konkurrensvillkor
FRANSKA
conditions de concurrence équitables, égalité des conditions de concurrence
ÞÝSKA
gleiche Bedingungen für alle
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Stofnunin skal starfa með það í huga að bæta starfsemi innri markaðarins, einkum með því að tryggja öflugt, samræmt og skilvirkt reglusetningar- og eftirlitsstig með hliðsjón af mismunandi hagsmuna allra aðildarríkja og mismunandi eðli þátttakenda á fjármálamarkaði. Stofnunin skal vernda almenn gildi, s.s. heilleika og stöðugleika fjármálakerfisins, gagnsæi markaða og fjármálaafurða og verndun fjárfesta. Stofnunin skal einnig koma í veg fyrir eftirlitshögnun, tryggja jöfn samkeppnisskilyrði og styrkja samræmingu alþjóðlegs eftirlits í þágu hagkerfisins í heild sinni, þ.m.t. fjármálastofnana og annarra hagsmunaaðila, neytenda og starfsfólks.

[en] The Authority should act with a view to improving the functioning of the internal market, in particular by ensuring a high, effective and consistent level of regulation and supervision taking account of the varying interests of all Member States and the different nature of financial market participants. The Authority should protect public values such as the integrity and stability of the financial system, the transparency of markets and financial products and the protection of investors. The Authority should also prevent regulatory arbitrage and guarantee a level playing field, and strengthen international supervisory coordination, for the benefit of the economy at large, including financial institutions and other stakeholders, consumers and employees.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1095/2010 frá 24. nóvember 2010 um að koma á fót evrópskri eftirlitsstofnun (Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin), um breytingu á ákvörðun nr. 716/2009/EB og um niðurfellingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/77/EB

[en] Regulation (EU) No 1095/2010 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 establishing a European Supervisory Authority (European Securities and Markets Authority), amending Decision No 716/2009/EC and repealing Commission Decision 2009/77/EC

Skjal nr.
32010R1095
Aðalorð
samkeppnisskilyrði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira