Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
árangurslaus upphringing
ENSKA
unsuccessfull call
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
Hlutfall árangurslausra upphringinga og bið eftir upphringingu eru tvær færibreytur sem skipta æ minna máli að teknu tilliti til mikilla gæða stafrænna, fastra símneta og ætti aðildarríkjunum að vera heimilt að gera ekki kröfur til símafyrirtækja um að mæla þessar tvær færibreytur ef gæðin eru fullnægjandi.
Rit
Stjtíð. EB L 5, 10.1.2001, 12
Skjal nr.
32001D0022
Aðalorð
upphringing - orðflokkur no. kyn kvk.