Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
háhraðaaðgangur
ENSKA
high speed access
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Þessi reglugerð skal gilda með fyrirvara um þær skuldbindingar að tilkynntir rekstraraðilar fylgi meginreglunni um bann við mismunun þegar þeir nota fasta almenna símanetið í þeim tilgangi að veita þriðju aðilum háhraðaaðgang og gagnaflutningaþjónustu á sama hátt og um eigin þjónustu væri að ræða eða þjónustu sem þeir veita systurfyrirtækjum sínum í samræmi við ákvæði Bandalagsins.

[en] This Regulation shall apply without prejudice to the obligations for notified operators to comply with the principle of non-discrimination, when using the fixed public telephone network in order to provide high speed access and transmission services to third parties in the same manner as they provide for their own services or to their associated companies, in accordance with Community provisions.

Rit
[is] Reglugerð (EB) Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2887/2000 frá 18. desember 2000 um sundurgreindan aðgang að heimtaugum

[en] Regulation (EC) No 2887/2000 of the European Parliament and of the Council of 18 December 2000 on unbundled access to the local loop

Skjal nr.
32000R2887
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira