Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sundurgreindur aðgangur að heimtaug
ENSKA
local loop unbundling
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
Sundurgreindur aðgangur að heimtaugum ætti að koma til fyllingar ákvæðum sem fyrir eru í lögum bandalagsins og tryggja altæka þjónustu og aðgang gegn viðráðanlegu gjaldi fyrir alla borgara með því að auka samkeppni, tryggja efnahagslega skilvirkni og vera til sem mestra hagsbóta fyrir notendur.
Rit
Stjtíð. EB L 336, 30.12.2000, 4
Skjal nr.
32000R2887
Aðalorð
aðgangur - orðflokkur no. kyn kk.