Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirmaður
ENSKA
executive officer
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Að því er þessa grein varðar verður höfuðaðsetur stjórnar félags því aðeins í því ríki þar sem það hefur heimilisfesti að yfirmenn og háttsettir stjórnendur vinni dagleg störf sín í þágu félagsins (þ.m.t. dótturfélaga í beinni og óbeinni eigu þess) á sviði stefnumörkunar viðvíkjandi áætlunum, fjármálum og rekstri í ríkari mæli í því ríki en í nokkru öðru ríki og að starfsliðið vinni dagleg störf sín, sem eru nauðsynleg til þess að undirbúa og taka fyrrnefndar ákvarðanir, í ríkari mæli í því ríki en í nokkru öðru ríki.

[en] For purposes of this Article a companys primary place of management and control will be in the State of which it is a resident only if executive officers and senior management employees exercise day-to-day responsibility for more of the strategic, financial and operational policy decision making for the company (including its direct and indirect subsidiaries) in that State than in any other state, and the staffs conduct more of the day-to-day activities necessary for preparing and making those decisions in that State than in any other state.

Rit
Samningur milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Bandaríkja Norður-Ameríku til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur

Skjal nr.
F06vidUSA-isl.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.