Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
miðstöð flutninga á stuttum sjóleiðum
ENSKA
Short Sea Shipping Focal Point
DANSKA
nærskibsfartens kontaktorgan, kontaktorgan for nærskibsfarten
ÞÝSKA
Ansprechpartner für den Kurzstreckenseeverkehr
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] RÁÐ EVRÓPUSAMBANDSINS HVETUR framkvæmdastjórnina til þess að halda áfram starfi sínu og efla það í því skyni að auka flutninga á stuttum sjóleiðum, einkum með því að ... kanna, í samvinnu við miðstöðvar flutninga á stuttum sjóleiðum, samkeppnishæfni keðja flutninga að húsdyrum, þar sem stuttar vegalengdir eru farnar á sjó, í samanburði við annan flutningsmáta, með tilliti til flutningsverðs á margskiptum flutningsmarkaði.

[en] THE COUNCIL OF THE EUROPEAN UNION INVITES the Commission to continue and intensify its work for the promotion of short sea shipping, in particular by ... studying, in coordination with Short Sea Shipping Focal Points, the competitiveness of door-to-door transport chains containing a short sea leg as compared with other transport modes in relation to transport price in a segmented market.

Rit
[is] Ályktun ráðsins frá 14. febrúar 2000 um að efla flutninga á stuttum sjóleiðum


[en] Council Resolution of 14 February 2000 on the promotion of short sea shipping

Skjal nr.
32000Y0229(02)
Aðalorð
miðstöð - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
samsettur nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira