Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hrein breyting
ENSKA
net change
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Að því er varðar fyrirtækin, sem skilgreind eru í 3. þætti 7. viðauka við reglugerð (EB, KBE) nr. 58/97, er framleiðsluverðmæti skilgreint sem velta, að frádregnum ógreiddum tryggingaiðgjöldum, að viðbættum fjárfestingartekjum, að viðbættum öðrum tekjum, að viðbættum óinnheimtum vátryggingakröfum, að frádregnum heildarútgjöldum vegna lífeyris, að frádreginni hreinni breytingu á vátryggingaskuldum.


[en] For the enterprises defined in section 3 of Annex 7 to Regulation (EC, Euratom) No 58/97, the production value is defined as turnover less insurance premiums payable, plus investment income, plus other income, plus insurance claims receivable, less total expenditure on pensions, less net change in technical provisions.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1670/2003 frá 1. september 2003 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB, KBE) nr. 58/97 að því er varðar skilgreiningar á breytum fyrir hagskýrslur um skipulag fyrirtækja og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2700/98 um skilgreiningar á breytum fyrir hagskýrslur um skipulag fyrirtækja


[en] Commission Regulation (EC) No 1670/2003 implementing a Council Regulation (EC, Euratom) No 58/97 with regard to the definitions of characteristics for structural business statistics and amending Commission Regulation (EC) No 2700/98 concerning the definitions of characteristics for structural business statistics


Skjal nr.
32003R1670
Athugasemd
Áður þýtt sem ,nettóbreyting´ en breytt 2011.

Aðalorð
breyting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira