Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárfestingaráhætta
ENSKA
investment risk
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin getur samþykkt framkvæmdarráðstafanir um magntakmarkanir og hæfisviðmiðanir fyrir eignir til að aka á áhættum sem undireining tryggir ekki nægjanlega. Slíkar framkvæmdarráðstafanir skulu gilda um fjármuni sem ná yfir vátryggingaskuldir, að undanskildum fjármunum sem haldið er vegna líftryggingarsamninga ef vátryggingatakar bera fjárfestingaráhættuna. Framkvæmdastjórnin skal endurskoða þessar ráðstafanir í ljósi þróunar stöðluðu formúlunnar og fjármálamarkaða.


[en] The Commission may adopt implementing measures laying down quantitative limits and asset eligibility criteria in order to address risks which are not adequately covered by a sub-module. Such implementing measures shall apply to assets covering technical provisions, excluding assets held in respect of life insurance contracts where the investment risk is borne by the policy holders.
Those measures shall be reviewed by the Commission in the light of developments in the standard formula and financial markets.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira