Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- plústákn
- ENSKA
- PLUS sign
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
-
[is]
Að sama skapi hefur minnkun í sjóðum, sem lagðir eru til hliðar, í för með sér tekjur (t.d. þýðir minnkun í vátryggingasjóðum fyrir iðgjaldaskuldir hærri iðgjaldatekjur samanborið við bókfærð iðgjöld) og því skal merkja samsvarandi breytu með PLÚS-tákni.
- [en] Inversely a drop in a provision leads to an income (e.g. a decrease in the provision for unearned premiums means higher premiums earned compared to premiums written) the corresponding variable should therefore be reported with a PLUS sign.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1225/1999 frá 27. maí 1999 um skilgreiningar á breytum í hagskýrslum um tryggingastarfsemi
- [en] Commission Regulation (EC) No 1225/1999 of 27 May 1999 concerning the definitions of characteristics for insurance services statistics
- Skjal nr.
- 31999R1225
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.