Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- sérhæft endurtryggingafyrirtæki
- ENSKA
- specialist reinsurance enterprise
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
-
[is]
Spánn gefur upp í röð 5F - landfræðilega sundurliðun árlegra fyrirtækjahagskýrslna - vegna viðmiðunarársins 2000, í atvinnugreinaflokkun Evrópubandalagsins, 1. endurskoðun, flokki 66.04: ESP milljón gögn sem vantar í bókfærðum fengnum endurtryggingaiðgjöldum, bókfærðum af sérhæfðum endurtryggingafyrirtækjum í öðrum aðildarríkjum.
- [en] Spain declares in the series 5F - geographical breakdown of annual enterprise statistics - for the reference year 2000, in NACE, Rev.1 class 66.04: ESP million missing data of gross reinsurance premiums accepted, written by specialist reinsurance enterprises in other Member States.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1227/1999 frá 28. maí 1999 um tæknilegt snið til nota við afhendingu á hagskýrslum um tryggingastarfsemi
- [en] Commission Regulation (EC) No 1227/1999 of 28 May 1999 concerning the technical format for the transmission of insurance services statistics
- Skjal nr.
- 31999R1227
- Aðalorð
- endurtryggingafyrirtæki - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.