Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veirufræðilegur staðall
ENSKA
virological standard
Svið
lyf
Dæmi
[is] Í 8. lið V. kafla viðaukans við þá tilskipun segir að ef engin fastmótuð aðferð til að rannsaka veirur og engir veirufræðilegir staðlar séu til skuli heilbrigðiseftirlit byggjast á talningu saurgerla.

[en] Whereas Chapter V(8) of the Annex to that Directive states that, in the absence of routine virus testing procedures and the establishment of virological standards, health checks must be based on faecal bacteria counts;

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 1999/313/EB frá 29. apríl 1999 um tilvísunarrannsóknastofur til eftirlits með bakteríu- og veirusmitun samloka (tvískelja lindýra)

[en] Council Decision 1999/313/EC of 29 April 1999 on reference laboratories for monitoring bacteriological and viral contamination of bivalve molluscs

Skjal nr.
31999D0313
Aðalorð
staðall - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira