Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upprunaeldisstöð
ENSKA
farm of origin
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Upprunaeldisstöð, heiti (1): ...
Heimilisfang eða staðsetning eldisstöðvar: ...

[en] Farm of origin, name (1): ...
Address or location of farm: ...

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 23. maí 2003 um að setja sérstök skilyrði fyrir markaðssetningu á dýrategundum, sem eru aldar og ræktaðar í sjó eða vatni og eru ekki taldar næmar fyrir tilteknum sjúkdómum, og afurðum úr þeim dýrum

[en] Commission Decision of 23 May 2003 establishing special conditions for placing on the market of aquaculture animals species considered not susceptible to certain diseases and the products thereof

Skjal nr.
32003D0390
Athugasemd
Áður þýtt sem ,upprunaleg eldisstöð´ en breytt 2011. Í lagardýraeldi er e. ,farm´ ,eldisstöð´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira