Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skoðunarstöð á landamærum þar sem sending er flutt inn
ENSKA
border inspection post of introduction
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Ef hámarkstíminn, sem er tilgreindur í 2. gr., er útrunninn verður að viðhafa það eftirlit með sendingunni, sem mælt er fyrir um í 4. gr. tilskipunar 97/78/EB, á skoðunarstöðinni á landamærunum þar sem sendingin er flutt inn.

[en] In cases where the maximum period defined in Article 2 has elapsed the consignment must be submitted to the checks laid down in Article 4 of Directive 97/78/EC, at the border inspection post of introduction.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/25/EB frá 16. desember 1999 um nákvæmar reglur um beitingu ákvæða 9. gr. tilskipunar ráðsins 97/78/EB varðandi áframhaldandi flutning afurða frá skoðunarstöð á landamærum ef sendingar eru ætlaðar til innflutnings í Evrópubandalaginu og um breytingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 93/14/EBE

[en] Commission Decision 2000/25/EC of 16 December 1999 establishing the detailed rules for the application of Article 9 of Council Directive 97/78/EC concerning the transhipment of products at a Border Inspection Post where the consignments are intended for eventual import into the European Community, and amending Commission Decision 93/14/EEC

Skjal nr.
32000D0025
Aðalorð
skoðunarstöð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira