Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alifuglar
ENSKA
fowl
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Í samræmi við 2. mgr. 8. gr tilskipunar 92/117/EBE sendi Svíþjóð bréf, dagsett 28. maí 1996 og 13. júní 1996, með áætlun um vöktun og eftirlit með salmonellu í alifuglum í Svíþjóð.

[en] Whereas, in accordance with Article 8 (2) of Directive 92/117/EEC, Sweden forwarded by letters dated 28 May 1996 and 13 June 1996 a plan for the monitoring and control of salmonella in fowl in Sweden;

Skilgreining
[en] domestic fowl collectively; birds which are commonly reared for their flesh, eggs, or feathers, as chickens, ducks, geese, turkeys, etc. (usually excluding game birds); such birds prepared for sale or for food (IATE)
Definition Ref. Oxford English Dictionary, Oxford University Press, http://dictionary.oed.com/ [29.07.2010].
Note (Occasionally) chickens, as opposed to other domestic fowl.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 25. júlí 1996 um að samþykkja áætlun, sem Svíþjóð hefur lagt fram, um vöktun og eftirlit með salmonellu í alifuglum

[en] Commission Decision of 25 July 1996 approving the plan for the monitoring and control of salmonella in fowl presented by Sweden

Skjal nr.
31996D0502
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,hænsn´, en sú merking er of þröng.
Merkingin er breytileg: 1 (archaic) A bird. 2 (hænsnfugl) A bird of the order Galliformes, including chickens, turkeys, pheasant, partridges and quail. 3 (alifugl) Birds which are hunted or kept for food, including Galliformes and also waterfowl of the order Anseriformes such as ducks, geese and swans.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira