Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eitlavefur
ENSKA
lymphoid tissue
DANSKA
lymfevæv
SÆNSKA
lymfatisk vävnad
FRANSKA
tissu lymphoïde, tissu adénoide
ÞÝSKA
Lymphgewebe, lymphatisches Gewebe
LATÍNA
textus lymphoideus
Svið
lyf
Dæmi
[is] Ef ákveðnar breytingar í þyngd og/eða vefjagerð eitla eða í frumufjölda í eitlavef (beinmerg eða utanmergshvítkornum) eru meðal áhrifa sem í ljós koma við rannsóknir á dýrum eftir endurtekna skömmtun skal rannsakandinn meta hvort þörf sé á frekari rannsóknum á áhrifum lyfsins á ónæmiskerfið.

[en] Where the effects observed during repeated dose studies in animals include specific changes in lymphoid organ weights and/or histology and changes in the cellularity of lymphoid tissues, bone marrow or peripheral leukocytes, the investigator shall consider the need for additional studies of the effects of the product on the immune system.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/82/EB frá 6. nóvember 2001 um Bandalagsreglur um dýralyf

[en] Directive 2001/82/EC of the European Parliament and of the Council of 6 November 2001 on the Community code relating to veterinary medicinal products


Skjal nr.
32001L0082
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
eitilvefur
ENSKA annar ritháttur
lymphatic tissue

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira