Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
strútur
ENSKA
ostrich
DANSKA
struds, masaistruds
SÆNSKA
strits, masajstruts
FRANSKA
autruche d´Afrique
ÞÝSKA
Strauß
LATÍNA
Struthio camelus
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Alifuglar - hænsni, gæsir, endur, kalkúnar og perluhænsn - strútar, dúfur ...

[en] Poultry -chicken, geese, duck, turkey and Guinea fowl-, ostrich, pigeon ...

Skilgreining
strútur (afríkustrútur) er eina tegundin í einu ætt (strútaætt, Struthionidae) strútaættbálks (Struthioniformes). Strúturinn er stærstur núlifandi fugla og verður allt að 135 kg á þyngd og hálfur þriðji metri á hæð; lifir á staktrjáasléttum Afríku, norðan og sunnan regnskóganna

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 897/2012 frá 1. október 2012 um breytingu á II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir asíbensólar-S-metýl, amísúlbróm, sýasófamíð, díflúfeníkan, dímoxýstróbín, metoxýfenósíð og nikótín í eða á tilteknum afurðum

[en] Commission Regulation (EU) No 897/2012 of 1 October 2012 amending Annexes II and III to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for acibenzolar-S-methyl, amisulbrom, cyazofamid, diflufenican, dimoxystrobin, methoxyfenozide and nicotine in or on certain products

Skjal nr.
32012R0897
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
afríkustrútur