Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kívífuglar
ENSKA
kiwi
LATÍNA
Apterygidae
Samheiti
snípustrútar
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
þrjár tegundir af kívífuglum eða snípustrútum, Apteryx, lifa í skógum á Nýja-Sjálandi og eru á ferli um nætur. Sumir fuglafræðingar skipta kívífuglum í fjórar eða fimm sjálfstæðar tegundir, og miða þá við stofna sem aðrir flokka til undirtegunda. Kívífuglar eru móleitir og stéllausir, 5080 cm, og fiðrið, sem hylur rýra vængjastubba, er allt úr dúnfjöðrum. Kynin eru áþekk, en kvenfuglar eru stærri en karlarnir. Nefið er langt og mjótt, nærri beint, og nasirnar frammi á nefbroddi (Örnólfur Thorlacius, óbirt handrit að dýrafræði)

Rit
Stjtíð. EB L 261, 23.9.1997, 7
Skjal nr.
31997D0628
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.
ÍSLENSKA annar ritháttur
kívífuglaætt