Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greifingjar
ENSKA
badgers
DANSKA
grævlinge
SÆNSKA
grävlingar
ÞÝSKA
Dachs
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] 05 Marðarætt (t.d. minkar, merðir, greifingjar)

[en] 05 Mustelidae ( e.g. mink, marten, badger)

Skilgreining
greifingjar (Meles) eru ættkvísl af ætt marðadýra (Mustelidae), alls þrjár tegundir: japansgreifingi (M. anakuma), asíugreifingi (M. leucurus) og greifingi (M. meles), sem lifir í Evrópu

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/628/EB frá 28. júlí 1997 um breytingu á ákvörðun 93/70/EBE um skráningarkerfi fyrir Animo-tilkynningar

[en] Commission Decision 97/628/EC of 28 July 1997 amending Decision 93/70/EEC on codification for the message ''Animo''

Skjal nr.
31997D0628
Athugasemd
Á ensku er hugtakið ,badger´ haft um ýmis önnur dýr en eiginlega greifingja (Meles), t.d. um sléttugreifingja (Taxidea taxus) (e. American badger) og hunangsgreifingja (Mellivora capensis) (e. honey-badger, ratel).

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira