Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greifingjar
ENSKA
badgers
DANSKA
grævlinge
SÆNSKA
grävlingar
ÞÝSKA
Dachs
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
05 Marðarætt (t.d. minkar, merðir, greifingjar)
Skilgreining
greifingjar (Meles) eru ættkvísl af ætt marðadýra (Mustelidae), alls þrjár tegundir: japansgreifingi (M. anakuma), asíugreifingi (M. leucurus) og greifingi (M. meles), sem lifir í Evrópu

Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 261, 23.9.1997, 6
Skjal nr.
31997D0628
Athugasemd
Á ensku er hugtakið ,badger´ haft um ýmis önnur dýr en eiginlega greifingja (Meles), t.d. um sléttugreifingja (Taxidea taxus) (e. American badger) og hunangsgreifingja (Mellivora capensis) (e. honey-badger, ratel).

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.