Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jarðsvín
ENSKA
aardvark
DANSKA
jordsvin, det kapske jordsvin
SÆNSKA
jordsvin
ÞÝSKA
Erdferkel
LATÍNA
Orycteropus afer
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Píputannar (t.d. jarðsvín)

[en] Tubulidentata (e.g. Aardvarks)

Skilgreining
jarðsvín er eina tegund samnefndrar ættar, Orycteropodidae, og samnefnds ættbálks, Tubulidentata. Jarðsvínið lifir á sléttum og í skóglendi í Afríku sunnan Sahara. Gildur bolurinn minnir á svín og er ásamt höfðinu 100160 cm. Sívöl rófan er 60 cm. Jarðsvínið er með langt trýni, stór, pípulaga eyru og stutta útlimi með fjórar langar tær á framfótum og fimm að aftan og á þeim öflugar, flatar klær, sem minna á hófa (Örnólfur Thorlacius, óbirt handrit að dýrafræði)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/628/EB frá 28. júlí 1997 um breytingu á ákvörðun 93/70/EBE um skráningarkerfi fyrir Animo-tilkynningar

[en] Commission Decision 97/628/EC of 28 July 1997 amending Decision 93/70/EEC on codification for the message ''Animo''

Skjal nr.
31997D0628
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira