Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hreindýr
ENSKA
reindeer
DANSKA
ren, rensdyr
SÆNSKA
ren
FRANSKA
renne
ÞÝSKA
Ren, Rentier
LATÍNA
Rangifer tarandus
Samheiti
[en] caribou
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Önnur dýr (s.s. hreindýr, kettir, hundar, ljón, tígrisdýr, bjarndýr, fílar, úlfaldar, sebradýr, kanínur, hérar, hjartardýr, antilópur, gemsur, refir, minkar og önnur dýr úr loðdýrarækt) ...

[en] Other (such as reindeer, cats, dogs, lions, tigers, bears, elephants, camels, zebras, rabbits, hares, deer, antelope, chamois, foxes, mink, and other animals for fur farms ...

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 17. apríl 2007 um skrár yfir dýr og afurðir sem skulu sæta eftirliti á skoðunarstöðvum á landamærum samkvæmt tilskipunum ráðsins 91/496/EBE og 97/78/EB

[en] Commission Decision of 17 April 2007 concerning lists of animals and products to be subject to controls at border inspection posts under Council Directives 91/496/EEC and 97/78/EC

Skjal nr.
32007D0275
Athugasemd
,Reindeer´ er almenna heitið á hreindýrum en ,caribou´ er ameríska heitið yfir hreindýr. Amerísk hreindýr eru sama tegund og þau evrópsku, en eru yfirleitt stærri en okkar og skiptast í nokkrar undirtegundir, m.a. Rangifer tarandus caribou. Evrópskum hreindýrum er einnig skipt í undirtegundir. Íslensku hreindýrin eru afkomendur taminna, norskra hreindýra en eru nú orðin villt aftur.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira