Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
millibankamarkaður
ENSKA
inter-bank market
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Verðbréf sem bera breytilega vexti sem eru háðir ákveðnum þáttum, t.d. vöxtum á millibankamarkaði eða á Evrópumarkaðnum skulu einnig talin sem skuldabréf og önnur verðbréf með fastri ávöxtun.

[en] Securities bearing an interest rate, which varies in line with specific factors, for example the interest rate on the interbank market or on the Euromarket, shall also be regarded as debt securities and other fixed-income securities.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1670/2003 frá 1. september 2003 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB, KBE) nr. 58/97 að því er varðar skilgreiningar á breytum fyrir hagskýrslur um skipulag fyrirtækja og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2700/98 um skilgreiningar á breytum fyrir hagskýrslur um skipulag fyrirtækja


[en] Commission Regulation (EC) No 1670/2003 of 1 September 2003 implementing Council Regulation (EC, Euratom) No 58/97 with regard to the definitions of characteristics for structural business statistics and amending Regulation (EC) No 2700/98 concerning the definitions of characteristics for structural business statistics


Skjal nr.
32003R1670
Athugasemd
Áður þýtt sem ,millibankastarfsemi´ en breytt 2010.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira