Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- öndunartæki til undankomu í neyð
- ENSKA
- emergency escape breathing device
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
-
[is]
Í vélarrúmum skulu öndunartæki til undankomu í neyð staðsett þannig að þau séu reiðubúin til notkunar á áberandi stöðum þar sem hægt er að ná í þau hratt og auðveldlega ef eldur kemur upp.
- [en] Within the machinery spaces, emergency escape breathing devices shall be situated ready for use at easily visible places, which can be reached quickly and easily at any time in the event of fire.
- Rit
-
[is]
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2002/25/EB frá 5. mars 2002 um breytingu á tilskipun ráðsins 98/18/EB um öryggisreglur og staðla fyrir farþegaskip
- [en] Commission Directive 2002/25/EC of 5 March 2002 amending Council Directive 98/18/EC on safety rules and standards for passenger ships
- Skjal nr.
- 32002L0025-D
- Aðalorð
- öndunartæki - orðflokkur no. kyn hk.
- ENSKA annar ritháttur
- EEBD
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.