Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eignasala
ENSKA
asset sale
Svið
fjármál
Dæmi
[is] FLOKKUN Á LIÐUM UTAN EFNAHAGSREIKNINGS
Mikil áhætta:

- ábyrgðir sem jafna má til beinna lána,
- lánaafleiður,
- samþykktir víxlar,
- framsal á víxlum sem önnur lánastofnun hefur ekki áritað um ábyrgð,
- viðskipti með endurkröfurétti,
- óafturkallanlegar bakábyrgðir sem jafna má til beinna lána,
- eignir keyptar samkvæmt framvirkum kaupsamningi,
- framvirk innlánsviðskipti,
- ógreiddur hluti í hlutabréfum og verðbréfum sem eru greidd að hluta,
- samningar um eignasölu og endurhverf verðbréfakaup eins og skilgreint er í 3. og 5. mgr. 12. gr. tilskipunar 86/635/EBE, og ...


[en] CLASSIFICATION OF OFF-BALANCE-SHEET ITEMS
Full risk:

- Guarantees having the character of credit substitutes,
- Credit derivatives,
- Acceptances,
- Endorsements on bills not bearing the name of another credit institution,
- Transactions with recourse,
- Irrevocable standby letters of credit having the character of credit substitutes,
- Assets purchased under outright forward purchase agreements,
- Forward forward deposits,
- The unpaid portion of partly-paid shares and securities,
- Asset sale and repurchase agreements as defined in Article 12(3) and (5) of Directive 86/635/EEC, and ...


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048-B
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira