Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kröfukaup
ENSKA
factoring
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í liðum 42E42H er krafist birtingar eigindlegra og tölulegra upplýsinga fyrir hverja tegund áframhaldandi aðildar í afskráðum fjáreignum. Eining skal safna saman áframhaldandi aðild í tegundir sem eru einkennandi fyrir áhættuna sem einingin er óvarin fyrir. Eining getur t.d. lagt áframhaldandi aðild sína saman eftir tegund fjármálagernings (t.d. ábyrgðum eða kaupréttum) eða eftir yfirfærslutegund (t.d. kröfukaupum á viðskiptakröfum, verðbréfunum og verðbréfalánveitingum).


[en] Paragraphs 42E42H require qualitative and quantitative disclosures for each type of continuing involvement in derecognised financial assets. An entity shall aggregate its continuing involvement into types that are representative of the entitys exposure to risks. For example, an entity may aggregate its continuing involvement by type of financial instrument (eg guarantees or call options) or by type of transfer (eg factoring of receivables, securitisations and securities lending).


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1205/2011 frá 22. nóvember 2011 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 7

[en] Commission Regulation (EU) No 1205/2011 of 22 November 2011 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Financial Reporting Standard (IFRS) 7

Skjal nr.
32011R1205
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira