Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útlánastarfsemi
ENSKA
lending activity
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Til að tryggja samhæfða beitingu ákvæða um stórar áhættur er aðildarríkjunum heimilt að koma nýjum takmörkunum á í tveimur þrepum. Að því er smærri lánastofnanir varðar er rétt að lengja aðlögunartímabilið því ef farið er að beita 25% reglunni of skyndilega getur það dregið mjög úr útlánastarfsemi þeirra.

[en] In order to ensure harmonious application of the provisions on large exposures, Member States should be allowed to provide for the two-stage application of the new limits. For smaller credit institutions, a longer transitional period may be warranted inasmuch as too rapid an application of the 25% rule could reduce their lending activity too abruptly.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/12/EB frá 20. mars 2000 um stofnun og rekstur lánastofnana

[en] Directive 2000/12/EC of the European Parliament and of the Council of 20 March 2000 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions

Skjal nr.
32000L0012
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira