Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
formeðhöndlun
ENSKA
pretreatment
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þessi skilgreining tekur til allrar brennslustöðvarinnar og tilheyrandi svæðis, þ.m.t. allra sambrennslulína, móttöku úrgangs, geymslu, aðstöðu til formeðhöndlunar á staðnum, kerfa sem veita úrgangi, eldsneyti og lofti til brennslustöðvarinnar, hitaketils, búnaðar til að meðhöndla útblástursloft, búnaðar á staðnum til að meðhöndla og geyma efnaleifar og úrgangsvatn, reykháfs, tækja og búnaðar til að stjórna brennslunni og sjá um skráningu og vöktun brennsluskilyrða;


[en] This definition covers the site and the entire plant including all co-incineration lines, waste reception, storage, on site pretreatment facilities, waste-, fuel- and air-supply systems, boiler, facilities for the treatment of exhaust gases, on-site facilities for treatment or storage of residues and waste water, stack devices and systems for controlling incineration operations, recording and monitoring incineration conditions;


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/76/EB frá 4. desember 2000 um brennslu úrgangs

[en] Directive 2000/76/EC of the European Parliament and of the Council of 4 December 2000 on the incineration of waste

Skjal nr.
32000L0076
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
pre-treatment

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira