Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frestur
ENSKA
deadline
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Lengja ber frestinn til að fara fram á úreldingu samkvæmt reglugerð (EB) nr. 1102/89 með tilliti til þess mikla fjölda skipa sem úrelda á og takmarkaðrar afkastagetu úreldingarstöðvanna.

[en] Whereas it is necessary to extend the deadline for requiring that scrapping shall take place as provided for in Commission Regulation (EC) No 1102/89 in order to take account of the large number of vessels to be scrapped and the resultant bottlenecks within the scrapping companies;

Skilgreining
sá tími sem gefinn er til þess að fullnægja ákveðinni skyldu, t.d. til að skila inn umsókn, gera skýrslu eða greiða skuld. Ef maður fær f. til ákveðins dags til að fullnægja skyldu sinni verður sá hinn sami að gera það í síðasta lagi á þeim degi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2326/96 frá 4. desember 1996 um skiptingu framlaga Bandalagsins og hlutaðeigandi aðildarríkja fyrir árið 1996 til úreldingarsjóðanna sem um getur í reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1101/89 um skipulagsumbætur í flutningum á skipgengum vatnaleiðum

[en] Commission Regulation (EC) No 2326/96 of 4 December 1996 apportioning, for 1996, the contributions by the Community and the Member States concerned to the scrapping funds referred to in Council Regulation (EEC) No 1101/89 on structural improvements in inland waterway transport

Skjal nr.
31996R2326
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira