Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflyfirfærslukerfi
ENSKA
transmission system
Svið
vélar
Dæmi
[is] Prófa skal hæfni ökumanna að því er varðar getu þeirra til að nota aflyfirfærslukerfi ökutækis með öruggum, hagkvæmum og umhverfisvænum hætti. Einföldun á gildandi takmörkunum á akstri sjálfskiptra ökutækja myndi einnig draga úr stjórnsýsluálagi og rekstrarlegu álagi á lítil og meðalstór fyrirtæki og örfyrirtæki sem starfa við flutninga á vegum.

[en] The competence of drivers should be tested on their abilities to use the transmission system of vehicles safely, economically and in an environmentally friendly way. The simplification of the current restrictions to drive automatic vehicles would also reduce the administrative and financial burden on SMEs and micro-enterprises operating in the road transport.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/36/ESB frá 19. nóvember 2012 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/126/EB um ökuskírteini

[en] Commission Directive 2012/36/EU of 19 November 2012 amending Directive 2006/126/EC of the European Parliament and of the Council on driving licences

Skjal nr.
32012L0036
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira