Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alnæmi
ENSKA
acquired immunodeficiency syndrome
Svið
lyf
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða lækningabúnað til sjúkdómsgreiningar í glasi sem útheimtir að tilkynntir aðilar eigi hlut að mati skal, fyrir flokka búnaðar sem er notaður til blóðgjafar og til varnar gegn alnæmi og tilteknum tegundum lifrarbólgu, fara fram samræmismat þar sem ákjósanlegt öryggi og áreiðanleiki eru tryggð að því er varðar hönnun búnaðarins og framleiðslu.

[en] Whereas, among the in vitro diagnostic medical devices for which intervention of a notified body is required, the groups of products used in blood transfusion and the prevention of AIDS and certain types of hepatitis require a conformity assessment guaranteeing, with a view to their design and manufacture, an optimum level of safety and reliability;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/79/EB frá 27. október 1998 um lækningabúnað til sjúkdómsgreiningar í glasi

[en] Directive 98/79/EC of the European Parliament and of the Council of 27 October 1998 on in vitro diagnostic medical devices

Skjal nr.
31998L0079
Athugasemd
Ath. að ,eyðni´ er ekki æskilegt samheiti.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
AIDS