Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samþætting kynja- og jafnréttissjónarmiða
ENSKA
gender mainstreaming
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Við þróun, framkvæmd og eftirfylgni og mat á starfsemi samkvæmt áætluninni skal taka tillit til reynslu þess fólks sem býr við félagslega útskúfun og fátækt og einnig reynslu aðila vinnumarkaðarins, frjálsra félagasamtaka og annarra aðila sem taka þátt í baráttunni gegn félagslegri útskúfun og fátækt. Í öllum aðgerðum áætlunarinnar skal virða meginregluna um samþættingu kynja- og jafnréttissjónarmiða.

[en] In designing, implementing, following up and evaluating activities under the programme, account will be taken of the experience of people exposed to poverty and social exclusion, as well as social partners, non-governmental organisations and other bodies involved in the fight against social exclusion and poverty. In all its activities, the programme will respect the principle of gender mainstreaming.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 50/2002/EB frá 7. desember 2001 um að koma á fót aðgerðaáætlun Bandalagsins um að hvetja til samstarfs milli aðildarríkja til að berjast gegn félagslegri útskúfun

[en] Decision No 50/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 7 December 2001 establishing a programme of Community action to encourage cooperation between Member States to combat social exclusion

Skjal nr.
32002D0050
Aðalorð
samþætting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira