Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
handhafi ökuskírteinis
ENSKA
holder of a driving licence
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Handhafi skírteinis í Klasse 3 hefur réttindi til að aka hópbifreiðum án farþega, með hámarksmassa sem er 7,5 tonn, innanlands. Handhafi ökuskírteinis í Klasse 2 hefur réttindi til að aka hópbifreiðum án farþega innanlands.

[en] The holder of a licence of Klasse 3 is entitled to drive buses without passengers on domestic territory with a maximum mass of no more than 7,5 t. The holder of a driving licence of Klasse 2 is entitled to drive buses without passengers on domestic territory.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1945 frá 14. október 2016 um jafngildi milli flokka ökuskírteina

[en] Commission Decision (EU) 2016/1945 of 14 October 2016 on equivalences between categories of driving licences

Skjal nr.
32016D1945
Aðalorð
handhafi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira