Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
neðanjarðarhagkerfi
ENSKA
parallel economy
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Í yfirlýsingu ráðsins og framkvæmdastjórnarinnar, sem er skráð í fundargerðir ráðsins, við samþykkt tilskipunar 89/130/EBE, KBE kemur fram að nefndin sem skipuð var með 6. gr. fyrrnefndrar tilskipunar, hér á eftir kölluð nefnd um verga þjóðarframleiðslu, skuli einkum beina kröftum sínum að vinnu við að auka umfang hins svonefnda neðanjarðarhagkerfis í þjóðhagsreikningunum.

[en] Whereas the declaration by the Council and the Commission, recorded in the minutes of the Council, on the occasion of the adoption of Directive 89/130/EEC, Euratom, has indicated that the committee set up by Article 6 of the said Directive, hereinafter called the «GNP Committee», should concentrate its work on improving the degree of coverage of the so-called parallel economy in the national accounts;

Skilgreining
[en] unofficial, untaxed economic activity economic activity that is not declared for tax purposes and is usually carried out in exchange for cash

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 22. febrúar 1994 um ráðstafanir sem gera þarf til framkvæmdar tilskipunar ráðsins 89/130/EBE, KBE um samræmingu skýrslugerðar um verga þjóðarframleiðslu á markaðsvirði

[en] Commission Decision of 22 February 1994 on measures to be taken for the implementation of Council Directive 89/130/EEC, Euratom on the harmonization of the compilation of gross national product at market prices

Skjal nr.
31994D0168
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira