Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gerð Bandalagsins
ENSKA
Community act
DANSKA
fællesskabsretsakt
SÆNSKA
gemenskapsrättsakt
FRANSKA
acte communautaire, instrument juridique communautaire
ÞÝSKA
Rechtsakt der Gemeinschaft, gemeinschaftliches Rechtsinstrument
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Af sömu ástæðu skal bent á að þegar þess er krafist, samkvæmt annarri gerð Bandalagsins, að innlend ráðstöfun sé einnig tilkynnt í frumgerð, getur viðkomandi aðildarríki sent eina tilkynningu samkvæmt þeirri gerð með því að geta þess að sú tilkynning sé einnig vegna þessarar tilskipunar.

[en] Whereas, by the same token, it should be noted that whenever a national measure is required also to be notified at the draft stage under another Community act, the Member State concerned may make a single communication under that other act, by indicating that that communication constitutes a communication also for the purpose of this Directive;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/48/EB frá 20. júlí 1998 um breytingu á tilskipun 98/34/EB sem setur reglur um tilhögun upplýsingaskipta vegna tæknilegra staðla og reglugerða

[en] Directive 98/48/EC of the European Parliament and of the Council of 20 July 1998 amending Directive 98/34/EC laying down a procedure for the provision of information in the field of technical standards and regulations

Skjal nr.
31998L0048
Aðalorð
gerð - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
lagagerð Bandalagsins