Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
drög að ákvæðum
ENSKA
draft provisions
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin getur hvenær sem er, að beiðni aðildarríkis eða að eigin frumkvæði, skipulagt samráð um drög að ákvæðum og samningum, sem um getur í 1. gr., nema um sé að ræða álitamál sem áður hefur verið haft samráð um og þar sem engin ný þróun hefur orðið.

[en] The Commission may at any time, at the request of a Member State or on its own initiative, arrange a consultation on the draft provisions and agreements referred to in Article 1, except in the case of questions upon which consultation has already taken place and concerning which no new developments have arisen.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 8. júní 1988 um að koma á fyrirframferli tilkynninga og samráðs um fólksflutningastefnur í tengslum við lönd utan Bandalagsins

[en] Commission Decision of 8 June 1988 setting up a prior communication and consultation procedure on migration policies in relation to non-member countries

Skjal nr.
31988D0384
Aðalorð
drög - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð, nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira