Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frjáls þjónustustarfsemi í upplýsingasamfélaginu
ENSKA
free movement of information society services
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Markmiðið með þessari tilskipun er að móta lagaramma til að tryggja frjálsa þjónustustarfsemi í upplýsingasamfélaginu milli aðildarríkjanna en ekki að samhæfa svið refsiréttar sem slíkt.

[en] The objective of this Directive is to create a legal framework to ensure the free movement of information society services between Member States and not to harmonise the field of criminal law as such.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/31/EB frá 8. júní 2000 um tiltekna lagalega þætti þjónustu, einkum rafrænna viðskipta, í tengslum við upplýsingasamfélagið á innri markaðnum (tilskipun um rafræn viðskipti)

[en] Directive 2000/31/EC of the European Parliament and of the Council of 8 June 2000 on certain legal aspects of information society services, in particular electronic commerce, in the Internal Market (''Directive on electronic commerce'')

Skjal nr.
32000L0031
Aðalorð
þjónustustarfsemi - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira