Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
prentfrelsi
ENSKA
freedom of the press
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríki geta sett fram skilyrði, sem krafist er í grundvallarreglum, og eru í samræmi við þær, um frelsi prentmiðla og annarra miðla, um réttindi og ábyrgð og málsmeðferðarrétt prentmiðla og annarra miðla þegar slík skilyrði varða ákvörðun og takmarkanir bótaábyrgðar.

[en] Member States may establish conditions required by, and in accordance with, fundamental principles relating to freedom of the press and other media, governing the rights and responsibilities of, and the procedural guarantees for, the press or other media where such conditions relate to the determination or limitation of liability.

Skilgreining
lögvarinn réttur til að birta efni á prenti og dreifa því. P. er ein grein hins almenna tjáningarfrelsis
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/541 frá 15. mars 2017 um baráttu gegn hryðjuverkum og að skipta út rammaákvörðun ráðsins 2002/475/DIM og breyta ákvörðun ráðsins 2006/671/DIM

[en] Directive (EU) 2017/541 of the European Parliament and of the Council of 15 March 2017 on combating terrorism and replacing Council Framework Decision 2002/475/JHA and amending Council Decision 2005/671/JHA

Skjal nr.
32017L0541
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira