Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vörn
ENSKA
defence
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu tryggja að í hvers konar málsmeðferð sem hafin er gegn flutningsaðilum, sem gæti varðað viðurlögum, sé virtur rétturinn til varnar og til að áfrýja slíkum ákvörðunum.

[en] Member States should ensure that in any proceedings brought against carriers which may result in the application of penalties, the rights of defence and the right of appeal against such decisions can be exercised effectively.

Skilgreining
1 málflutningsskjal varnaraðila í dómsmáli, t.d. þegar um skriflegan málflutning er að ræða
2 málatilbúnaður eða málflutningur af hálfu varnaraðila í dómsmáli, ekki síst í sakamáli
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2001/51/EB frá 28. júní 2001 um viðbót við ákvæði 26. gr. samningsins um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985

[en] Council Directive 2001/51/EC of 28 June 2001 supplementing the provisions of Article 26 of the Convention implementing the Schengen Agreement of 14 June 1985

Skjal nr.
32001L0051
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira