Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dauðhreinsað sérfæði
ENSKA
sterile diet
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Tilskipun þessi gildi ekki um:

a) matvæli sem verða fyrir jónandi geislun frá mælinga- eða eftirlitsbúnaði, að því tilskildu að geislaskammturinn sé 0,01 Gy að hámarki frá eftirlitsbúnaði þar sem notaðar eru nifteindir og 0,5 Gy í öðrum tilvikum, þar sem hámarksgeislunarmark er 10 MeV þegar um er að ræða röntgengeisla, 14 MeV þegar um er að ræða nifteindir og 5 MeV í öðrum tilvikum.

b) geislun matvæla sem eru tilreidd fyrir sjúklinga sem þurfa dauðhreinsað sérfæði undir eftirliti læknis.

[en] This Directive shall not apply to:

a) foodstuffs exposed to ionising radiation generated by measuring or inspection devices, provided that the dose absorbed is not greater than 0,01 Gy for inspection devices which utilise neutrons and 0,5 Gy in other cases, at a maximum radiation energy level of 10 MeV in the case of X-rays, 14 MeV in the case of neutrons and 5 MeV in other cases;

b) the irradiation of foodstuffs which are prepared for patients requiring sterile diets under medical supervision.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 1999/2/EB frá 22. febrúar 1999 um samræmingu laga aðildarríkjanna að því er varðar matvæli og innihaldsefni matvæla sem hafa verið meðhöndluð með jónandi geislun

[en] Directive 1999/2/EC of the European Parliament and of the Council of 22 February 1999 on the approximation of the laws of the Member States concerning foods and food ingredients treated with ionising radiation

Skjal nr.
31999L0002
Aðalorð
sérfæði - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira