Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðfanganotkun
ENSKA
intermediate consumption
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Í reglugerð (EB; KBE) nr. 1287/2003 miða eftirfarandi liðir að því að skýra meginreglur vegna mats á framleiðslu, aðfanganotkun og viðskiptum við önnur lönd, varðandi húsnæðisþjónustu.

[en] For the purpose of Regulation (EC, Euratom) No 1287/2003, the following points aim to clarify the principles for the estimation of output, intermediate consumption and transactions with the rest of the world, regarding dwelling services.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1722/2005 frá 20. október 2005 um meginreglur um mat á húsnæðisþjónustu að því er varðar reglugerð ráðsins (EB, KBE) nr. 1287/2003 um samræmingu vergra þjóðartekna á markaðsvirði (reglugerð um vergar þjóðartekjur)

[en] Commission Regulation (EC) No 1722/2005 of 20 October 2005 on the principles for estimating dwelling services for the purpose of Council Regulation (EC, Euratom) No 1287/2003 on the harmonisation of gross national income at market prices (GNI Regulation)

Skjal nr.
32005R1722
Athugasemd
Áður þýtt sem ,aðföng´ en breytt 2007.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.