Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilföng
ENSKA
resources
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Aðildarríkin bera ábyrgð á vörslu ytri landamæra. Sökum erfiðra aðstæðna sem aðildarríki þurfa stundum að glíma við á ytri landamærum sínum, einkum á komustöðum á ytri landamærum þar sem mikill fjöldi ríkisborgara þriðju landa reynir að komast ólöglega inn á yfirráðasvæði aðildarríkjanna, kann að vera nauðsynlegt að aðstoða aðildarríkin með því að útvega viðeigandi og næg tilföng, einkum starfsfólk.

[en] Responsibility for the control of the external borders lies with the Member States. Bearing in mind the critical situations which Member States from time to time have to deal with at their external borders, in particular the arrival at points of the external borders of large numbers of third-country nationals trying to enter the territory of the Member States illegally, it may be necessary to assist Member States by providing appropriate and sufficient resources, in particular personnel.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 863/2007 frá 11. júlí 2007 um að koma á fót kerfi til að mynda viðbragðssveitir til aðgerða á landamærum (RABIT) og um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 2007/2004 að því er varðar það kerfi og setningu reglna um verkefni og heimildir gestafulltrúa

[en] Regulation (EC) No 863/2007 of the European Parliament and of the Council of 11 July 2007 establishing a mechanism for the creation of Rapid Border Intervention Teams and amending Council Regulation (EC) No 2007/2004 as regards that mechanism and regulating the tasks and powers of guest officers

Skjal nr.
32007R0863
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira