Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
halli á ríkisfjármálum
ENSKA
government deficit
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 1466/97 frá 7. júlí 1997 um eflingu eftirlits með fjárhagsstöðu og eftirlit og samræmingu efnahagsstefna (3) skal gera marghliða eftirlitsaðferðina, sem kveðið er á um í 3. og 4. mgr. 99. gr. sáttmálans, úr garði með viðvörunarkerfi sem gerir ráðinu kleift að gera aðildarríki viðvart á byrjunarstigi um þörfina á að gera nauðsynlegar úrbætur á fjárlögum til að koma í veg fyrir of mikinn halla á ríkisfjármálum.


[en] Council Regulation (EC) No 1466/97 of 7 July 1997 on the strengthening of the surveillance of budgetary positions and the surveillance and coordination of economic policies(3) considered appropriate to complement the multilaterial surveillance procedure of Article 99(3) and (4) of the Treaty with an early warning system, under which the Council will alert a Member State at an early stage to the need to take the necessary budgetary corrective action in order to prevent a government deficit becoming excessive.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 264/2000 frá 3. febrúar 2000 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2223/96 að því er varðar hagskýrslur yfir fjármál hins opinbera til skamms tíma

[en] Commission Regulation (EC) No 264/2000 of 3 February 2000 on the implementation of Council Regulation (EC) No 2223/96 with respect to short-term public finance statistics

Skjal nr.
32000R0264
Aðalorð
halli - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira