Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sterauppbygging
ENSKA
steroidal structure
Svið
lyf
Dæmi
[is] Staðfest hefur verið að andkarlhormón með sterauppbyggingu eru efni sem trufla starfsemi líffæra sem eru háð karlhormónum (andrógeni).

[en] It is an established fact that antiandrogens of steroidal structure are substances that interfere with the functioning of the androgene-dependent organs.

Rit
[is] Tuttugasta og fimmta tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2000/11/EB frá 10. mars 2000 um aðlögun að tækniframförum á II. viðauka við tilskipun ráðsins 76/768/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna um snyrtivörur

[en] Twenty-fifth Commission Directive 2000/11/EC of 10 March 2000 adapting to technical progress Annex II to Council Directive 76/768/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to cosmetics products

Skjal nr.
32000L0011
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira