Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- IMO-kóði um brunaprófunaraðferðir
- ENSKA
- IMO Fire Test Procedures Code
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
-
[is]
Málning, lökk og önnur áferðarefni, sem notuð eru á óvarða fleti innanskips, skulu ekki geta myndað óhóflega mikinn reyk, eitraðar lofttegundir eða gufur og skal það ákveðið í samræmi við IMO-kóðann um brunaprófunaraðferðir.
- [en] Paints, varnishes and other finishes used on exposed interior surfaces shall not be capable of producing excessive quantities of smoke and toxic products, this being determined in accordance with the IMO Fire Test Procedures Code.
- Rit
-
[is]
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/36/ESB frá 1. júní 2010 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/45/EB um öryggisreglur og staðla fyrir farþegaskip
- [en] Commission Directive 2010/36/EU of 1 June 2010 amending Directive 2009/45/EC of the European Parliament and of the Council on safety rules and standards for passenger ships
- Skjal nr.
- 32010L0036
- Athugasemd
- Þessi þýðing á ,Code´ er komin frá Siglingastofnun og á sérstaklega við í gerðum sem tengjast henni.
- Aðalorð
- IMO-kóði - orðflokkur no. kyn kk.
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- kóði Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar um brunaprófunaraðferðir
- ENSKA annar ritháttur
- IMO FTPC
International Maritime Organization´s Fire Test Procedures Code
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.