Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
allýlalkóhól
ENSKA
allyl alcohol
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Að því er varðar efni sem geta virkjast með efnaskiptum eru vísbendingar um að fósturvísar sebradanna búi yfir getu til lífummyndunar (19.22. heimild). Þó er efnaskiptageta í fósturvísum fiska ekki alltaf svipuð og hjá ungfiskum eða fullorðnum fiskum. Til dæmis vantar eiturefnisforverann (e. protoxicant) allýlalkóhól (9. heimild) í prófun á bráðum eiturhrifum á fósturvísa fiska.

[en] Concerning substances that may be activated via metabolism, there is evidence that zebrafish embryos do have biotransformation capacities (19)(20)(21)(22). However, the metabolic capacity of embryonic fish is not always similar to that of juvenile or adult fish. For instance, the protoxicant allyl alcohol (9) has been missed in the FET.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/735 frá 14. febrúar 2017 um breytingu á viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hann að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2017/735 of 14 February 2017 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, the Annex to Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32017R0735
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.